Sjálfsmat og ákveðni
Þessi kafli mun hjálpa þér við að skilja og skoða:
- Hvað sjálfsmat er og hvernig hægt er að styrkja það.
- Hvernig hægt er að verða ákveðnari.
Sjálfsmat
Sjálfsmat er hvernig við metum okkur sjálf, gildi okkar gagnvart öðrum og heiminum.
Sjálfsmat hefur áhrif á traust okkar til annarra, á sambönd, starf – á næstum alla þætti lífsins. Fólk með lágt sjálfsmat hefur oftast litla trú á sjálfu sér. Það einblínir á veikleika sína og mistök og getur átt erfitt með að sjá …