Vellíðan og sjálfsrækt (netið)

Samviskubit og skömm

2023-08-13T22:21:41+00:00Categories: Ólögleg hegðun á netinu, Sjálfshjálp, Vellíðan og sjálfsrækt (netið)|

Hvað eru samviskubit og skömm?

Það er oft talað um samviskubit og skömm sem sömu tilfinninguna en það eru nokkur lykilatriði sem greina þær að:

  • Samviskubit er að vita eða viðurkenna að hafa gert eitthvað rangt, en finnast sú hegðun ekki skilgreina sig sem manneskju. Sá sem finnur fyrir samviskubiti getur líka séð sína jákvæðu eiginleika og séð sig í jákvæðu ljósi.
  • Skömm er að finnast maður hafi gert eitthvað rangt og að það geri mann að slæmri manneskju. Sá …

Sjálfsumhyggja

2023-08-13T22:17:45+00:00Categories: Ólögleg hegðun á netinu, Vellíðan og sjálfsrækt (netið)|

Hvað er sjálfsumhyggja?

Sjálfsumhyggja þýðir að vera meðvituð um hvað við þurfum að gera til að bæta líkamlega, andlega og almenna líðan okkar. Birtingarmynd sjálfsumhyggju getur verið mjög fjölbreytileg, allt frá því að passa upp á að við fáum nægan svefn og yfir í að fá okkur ferskt loft í nokkrar mínútur. Hér á eftir verður farið yfir nokkrar leiðir til sjálfsumhyggju og hvernig þær geta verið hjálplegar.

Hvers vegna er sjálfsumhyggja mikilvæg?

Sjálfsumhyggja er sérstaklega mikilvæg þegar verið er að fara …

Sjálfstal

2023-08-24T11:01:53+00:00Categories: Ólögleg hegðun á netinu, Vellíðan og sjálfsrækt (netið)|

Þessi kafli mun hjálpa þér að kanna og þróa skilning á:

  • Hvað sjálfstal er.
  • Muninn á neikvæðu og jákvæðu sjálfstali.
  • Hvernig hægt er að breyta neikvæðu sjálfstali í jákvætt.

Hvað er sjálfstal?

Sjálfstal er það sem manneskja segir við sjálfa sig í huganum. Það getur haft mikil áhrif á sjálfsálit og sjálfstraust. Hvernig maður talar við sjálfan sig í huganum hefur áhrif á viðhorf, tilfinningar, sjálfsmynd, hegðun og sýn á heiminn. Við getum talað við okkur bæði á neikvæðan og jákvæðan …

Þekkja og takast á við tilfinningar

2023-08-13T22:29:15+00:00Categories: Ólögleg hegðun á netinu, Vellíðan og sjálfsrækt (netið)|

Hér eru nokkrar aðferðir til að takast á við tvær algengar tilfinningar: áhyggjur og reiði. Aðferðirnar má einnig nota til að takast á við aðrar tilfinningar.

Áhyggjur

Áhyggjur eru oftast röð hugsana sem koma hver á eftir annarri og fela í sér atburði í framtíð eða fortíð. Áhyggjufullar hugsanir byrja gjarnan á „hvað ef“, „ef ég hefði bara“ eða „ég verð að muna að“.

Stundum geta áhyggjur hjálpað okkur, eins og til að athuga hvort …

Opna sig fyrir öðrum

2023-08-24T11:02:16+00:00Categories: Ólögleg hegðun á netinu, Vellíðan og sjálfsrækt (netið)|

Að opna sig fyrir öðrum

Að tala við fólk um hugsanir sínar og tilfinningar getur verið erfitt. Það er ákveðin færni, og eins og með aðra færni (eins og að reima skó eða keyra bíl) þá er hægt er að læra hana og æfa sig svo þetta verði auðveldara. Þessi kafli mun hjálpa þér við að:

  • tjá tilfinningar þínar
  • huga að því hvernig þú getur talað við einhvern sem þú treystir um kynferðislegar hugsanir þínar um börn

Af hverju að tala …

Go to Top