9. Vandinn við augnabliksánægju
Markmið
Þessi hluti miðar að því að skoða og öðlast skilning á eftirfarandi:
- Hvers vegna augnabliksánægja getur verið skaðleg.
- Hvernig draga má úr líkum á skaðlegri hegðun.
Augnabliksánægja
Þeir sem nálgast kynferðislegt efni af börnum velta oft fyrir sér hvers vegna þeir gera eitthvað sem veitir þeim ánægju í stutta stund en hefur síðan mjög neikvæðar afleiðingar til lengri tíma.
Hér eru nokkrar mögulegar skýringar:
- Oft eru afleiðingarnar ekki alveg öruggar (til dæmis að handtaka sé möguleg).
- Lítið gert úr langtímaafleiðingum samanborið við kynferðislegu ánægjuna sem fæst […]