Ólögleg hegðun á netinu

Ólögleg hegðun á netinu2023-08-29T14:01:36+00:00

Hvað veldur þessari hegðun?

Mögulega viltu reyna að skilja hvers vegna og hvernig þú byrjaðir á þessari hegðun. Það gæti verið samspil margra þátta, þar með talið regluleg notkun á kynferðislegu myndefni. Það gæti einnig tengst erfiðri lífsreynslu úr æsku. Þá gæti það verið …

Lagalegar staðreyndir

Þú þarft að skilja lögin til að þú vitir hvað er rétt eða rangt (jafnvel þó þú sért ósammála). Handtaka veldur margskonar afleiðingum, ekki bara að fá fangelsisdóm.

Ólöglegar myndir af börnum eru kynferðislegar myndir af einhverjum undir 18 ára aldri. …

Að hætta óviðeigandi hegðun

Ef þú hefur skoðað kynferðislegar myndir af börnum eða átt kynferðisleg samtöl við ungmenni yngri en 18 ára getum við veitt þér stuðning og bent á gagnlegar leiðir til að stöðva slíka hegðun. Gott er að lesa fyrst þessa grein …

Er verið að rannsaka þig?

Hefur lögreglan nýlega komið heim til þín og handtekið þig vegna gruns um ólöglega hegðun á netinu? Mögulega hefur þú vitað að þessi dagur myndi koma og hefur hugsað um hvað gerist næst nú þegar komist hefur upp um hegðun …

Átt þú í vanda með skaðlega hegðun á netinu?

Go to Top