Samviskubit og skömm
Hvað eru samviskubit og skömm?
Það er oft talað um samviskubit og skömm sem sömu tilfinninguna en það eru nokkur lykilatriði sem greina þær að:
- Samviskubit er að vita eða viðurkenna að hafa gert eitthvað rangt, en finnast sú hegðun ekki skilgreina sig sem manneskju. Sá sem finnur fyrir samviskubiti getur líka séð sína jákvæðu eiginleika og séð sig í jákvæðu ljósi.
- Skömm er að finnast maður hafi gert eitthvað rangt og að það geri mann að slæmri manneskju. Sá …