Ólögleg hegðun á netinu

Hvað veldur þessari hegðun?

2023-08-12T21:08:53+00:00Categories: Fræðsluefni, Ólögleg hegðun á netinu|

Mögulega viltu reyna að skilja hvers vegna og hvernig þú byrjaðir á þessari hegðun. Það gæti verið samspil margra þátta, þar með talið regluleg notkun á kynferðislegu myndefni. Það gæti einnig tengst erfiðri lífsreynslu úr æsku. Þá gæti það verið vegna reglubundinna kynferðislega hugsana, hugaróra eða óviðeigandi tilfinningatengsla. Það getur verið áskorun að ræða þessa hluti og fyrir suma er erfitt að átta sig á ástæðunum. Að skilja hegðunina er fyrsta skrefið í því að gera jákvæðar breytingar. Taktu …

Lagalegar staðreyndir

2023-08-29T14:26:22+00:00Categories: Fræðsluefni, Ólögleg hegðun á netinu|

Þú þarft að skilja lögin til að þú vitir hvað er rétt eða rangt (jafnvel þó þú sért ósammála). Handtaka veldur margskonar afleiðingum, ekki bara að fá fangelsisdóm.

Ólöglegar myndir af börnum eru kynferðislegar myndir af einhverjum undir 18 ára aldri. Þar má nefna:

  • Myndir af nöktum börnum, teknar af öðrum eða þeim sjálfum.
  • Myndir af börnum í kynferðislegum stellingum.
  • Myndir af börnum í kynferðislegum athöfnum.

Þessi skilgreining nær til mynda, myndbanda eða gervimynda. Allt er þetta ólöglegt.

Ekkert „grátt svæði“

Margir sem …

Er verið að rannsaka þig?

2023-08-12T21:09:10+00:00Categories: Fræðsluefni, Ólögleg hegðun á netinu|

Hefur lögreglan nýlega komið heim til þín og handtekið þig vegna gruns um ólöglega hegðun á netinu? Mögulega hefur þú vitað að þessi dagur myndi koma og hefur hugsað um hvað gerist næst nú þegar komist hefur upp um hegðun þína. Ef hegðunin hefur valdið þér vanlíðan gætir þú upplifað ákveðinn létti að þurfa ekki lengur að vera í felum.

Líklega kemur upp óvissa, hræðsla eða doði. Þú gætir verið með spurningar um hvaða áhrif þetta hafi á fjölskylduna þína …

Að hætta óviðeigandi hegðun

2023-08-29T14:41:55+00:00Categories: Fræðsluefni, Ólögleg hegðun á netinu|

Ef þú hefur skoðað kynferðislegar myndir af börnum eða átt kynferðisleg samtöl við ungmenni yngri en 18 ára getum við veitt þér stuðning og bent á gagnlegar leiðir til að stöðva slíka hegðun. Gott er að lesa fyrst þessa grein og fara síðan í sjálfshjálparæfingar.

Ef þú hefur áhyggjur af hegðun þinni og vilt breyta henni, hafðu samband við fagaðila hjá Taktu skrefið.

Með því að skoða þessa síðu hefur þú tekið skref í rétta átt. Við getum aðstoðað …

Go to Top