Vellíðan og sjálfsrækt (hugsanir)

Opna sig fyrir öðrum

2023-08-25T14:36:47+00:00Categories: Sjálfshjálp, Vellíðan og sjálfsrækt (hugsanir)|

Að opna sig fyrir öðrum

Að tala við fólk um hugsanir sínar og tilfinningar getur verið erfitt. Það er ákveðin færni, og eins og með aðra færni (eins og að reima skó eða keyra bíl) þá er hægt er að læra hana og æfa sig svo þetta verði auðveldara. Þessi kafli mun hjálpa þér við að:

  • tjá tilfinningar þínar
  • huga að því hvernig þú getur talað við einhvern sem þú treystir um kynferðislegar hugsanir þínar um börn

Af hverju að tala …

Sjálfstal

2023-08-24T11:35:55+00:00Categories: Sjálfshjálp, Vellíðan og sjálfsrækt (hugsanir)|

Þessi kafli mun hjálpa þér að kanna og þróa skilning á:

  • Hvað sjálfstal er.
  • Muninn á neikvæðu og jákvæðu sjálfstali.
  • Hvernig hægt er að breyta neikvæðu sjálfstali í jákvætt.

Hvað er sjálfstal?

Sjálfstal er það sem manneskja segir við sjálfa sig í huganum. Það getur haft mikil áhrif á sjálfsálit og sjálfstraust. Hvernig maður talar við sjálfan sig í huganum hefur áhrif á viðhorf, tilfinningar, sjálfsmynd, hegðun og sýn á heiminn. Við getum talað við okkur bæði á neikvæðan og jákvæðan …

Leysa vandamál

2023-08-24T11:35:44+00:00Categories: Sjálfshjálp, Vellíðan og sjálfsrækt (hugsanir)|

Þessi kafli hjálpar við að kanna:

  • Ávinninginn af lausnaleit og hvernig er hægt að beita henni á margs konar vanda.
  • Leiðir til að koma í veg fyrir hvatvísa hegðun.

Lausnaleit

Lausnaleit er ferlið þegar unnið er að finna lausn á vandamáli, skref fyrir skref. Lausnaleit er hæfni sem stuðlar að betri ákvörðunartöku og eflir sjálfstraust og tilfinningalega vellíðan.

Færni í lausnaleit er nauðsynleg til að leysa ágreining sem kemur upp í daglegu lífi, stóran eða smáan. Að geta tekist á við vandamál …

Sjálfsmat og ákveðni

2023-08-24T11:35:32+00:00Categories: Sjálfshjálp, Vellíðan og sjálfsrækt (hugsanir)|

Þessi kafli mun hjálpa þér við að skilja og skoða:

  • Hvað sjálfsmat er og hvernig hægt er að styrkja það.
  • Hvernig hægt er að verða ákveðnari.

Sjálfsmat

Sjálfsmat er hvernig við metum okkur sjálf, gildi okkar gagnvart öðrum og heiminum.

Sjálfsmat hefur áhrif á traust okkar til annarra, á sambönd, starf – á næstum alla þætti lífsins. Fólk með lágt sjálfsmat hefur oftast litla trú á sjálfu sér. Það einblínir á veikleika sína og mistök og getur átt erfitt með að sjá …

Þekkja og takast á við tilfinningar

2023-08-25T14:38:01+00:00Categories: Vellíðan og sjálfsrækt (hugsanir)|

Margir sem hafa brotið af sér kynferðislega tala um að eiga í erfiðleikum með tilfinningar eins og streitu, einmanaleika, pirring, þunglyndi og kvíða.

Oft er kynferðislegum fantasíum og sjálfsfróun lýst sem leið til að takast á við þessar erfiðu tilfinningar og aðstæður. Þetta er einhvers konar aðferð til róa sig eða notuð sem flótti frá raunveruleikanum eða jafnvel til að losa um streitu.

Fólk veit oftast að kynferðislegar fantasíur um börn eru ekki góð leið …

Go to Top