Skilningur á hegðun (hugsanir)

Fantasíur

2023-08-24T21:50:22+00:00Categories: Sjálfshjálp, Skilningur á hegðun (hugsanir)|

Markmið

  • Að öðlast meðvitund um eigin kynferðislegar fantasíur.
  • Skoða og þekkja tengslin milli fantasía og hegðunar

Hvað er fantasía?

Hefur þig einhvern tímann dreymt um að vinna í lottó? Hvernig myndirðu eyða peningnum? Hvert myndirðu fara?

Þetta er dæmi um fantasíu. Fantasía er eitthvað sem er ímyndað, hún er dagdraumur.

Í þessum kafla er fjallað um kynferðislegar fantasíur sem eru þegar ímyndunin er kynferðislega örvandi.

Þetta getur verið hugsun um ákveðna manneskju sem þú …

Að bera ábyrgð

2023-08-24T21:52:21+00:00Categories: Skilningur á hegðun (hugsanir)|

Markmið

Þessi kafli hjálpar við að skilja:

  • Hversu mikla stjórn þú hefur á kynferðislegri hegðun á netinu.
  • Hvort og hvernig afneitun hefur viðhaldið hegðuninni.
  • Hvað hægt er að gera strax til að hefja breytingarferlið.

Kvíði er oft viðbragð við að missa stjórn. Þegar við höfum misst stjórn reynum við að ná henni aftur. Þegar það tekst ekki finnum við fyrir djúpum missi og kvíði byggist upp. Þessi líðan getur verið yfirþyrmandi. Við getum orðið óróleg, ringluð og farið úr …

Kveikjur og varúðarmerki

2023-08-24T21:54:12+00:00Categories: Sjálfshjálp, Skilningur á hegðun (hugsanir)|

Markmið

Að kanna og öðlast skilning á:

  • Ólíkum kveikjum (triggers).
  • Þínum kveikjum.
  • Möguleg varúðarmerki fyrir misnotkun, þar með talið tæling (grooming)
  • Aðstæðubundnar áhættur.

Hvað getur ýtt undir óæskilega hegðun?

Kveikjur ýta undir hugsanir, tilfinningar og hegðun og geta leitt til tilfinningalegra viðbragða og hegðunar.

Til eru ólíkar tegundir kveikja:

Innri kveikjur

Tilfinningar sem við finnum fyrir geta …

Vandinn við augnabliksánægju

2023-08-24T21:55:29+00:00Categories: Sjálfshjálp, Skilningur á hegðun (hugsanir)|

Markmið

Þessi hluti miðar að því að skoða og öðlast skilning á eftirfarandi:

  • Hvers vegna augnabliksánægja getur verið svona öflug.
  • Hvernig hægt er að takast á við löngunina í augnabliksánægju.

Augnabliksánægja

Ef þú hefur verið að stunda sjálfsfróun yfir fantasíum um kynferðislegar athafnir með börnum, eða jafnvel tekið það skrefinu lengra og brotið á börnum kynferðislega, þá gætirðu verið að velta fyrir þér hvers vegna þú gerir eitthvað …

Að skilja orsökina

2023-08-25T14:33:14+00:00Categories: Sjálfshjálp, Skilningur á hegðun (hugsanir)|

Að skilja hvers vegna

Þessi kafli hjálpar við að skoða og skilja:

  • Núverandi kynhegðun og vandamál tengd henni.
  • Hvatir þínar á bak við skaðlega kynhegðun.
  • Mynstur í núverandi hegðun þinni sem styðja við skaðlega kynhegðun.
  • Þróun hegðunar yfir í afbrot.

Hvatir

Kynhegðun stýrist af hugsunum okkar, tilfinningum, skoðunum, gildum og reynslu en er samt ekki utan okkar eigin …

Go to Top