Haldið áfram (hugsanir)

Að byggja upp heilbrigt líf

2023-08-24T11:30:23+00:00Categories: Haldið áfram (hugsanir), Sjálfshjálp|

Þessi kafli mun hjálpa þér að byggja upp jákvætt og heilbrigt líf þar sem þú finnur ekki fyrir þörf fyrir að hegða þér á óviðeigandi eða skaðlegan hátt.

Lífsstílsbreytingar

Fólk sem hegðar sér óviðeigandi eða skaðlega lýsir oft lífstíl sínum sem að flest það sem er spennandi, skemmtilegt eða veitir unað í lífinu tengist þeirri hegðun. Hins vegar snúast aðrir þættir í lífi þeirra um skyldur, ábyrgð og venjur.

Ef þú tengir við að þitt líf skiptist svona getur þú samt haldið …

Forvarnir gegn bakslagi

2023-08-24T11:23:31+00:00Categories: Haldið áfram (hugsanir), Sjálfshjálp|

Þú hefur komist svona langt. Vel gert! Hugsaðu um hvað þú hefur afrekað hingað til.

Þú komst hingað vegna þess að þú vildir taka á vanda þínum.
Þú hefur lært mikið um þig og hegðun þína.
Þú hefur skorað á óhjálplegar hugsanir og tilfinningar.

Þessi kafli mun hjálpa þér að:

  • forðast að endurtaka óviðeigandi eða skaðlega hegðun eða hugsanir
  • halda áfram á jákvæðan og heilbrigðan hátt

Að útbúa forvarnar- og meðferðaráætlun

Það er ekki nóg að skilja hegðun þína og gera breytingar. Eftir að sú …

Go to Top