Sjálfshjálp

Að bera ábyrgð

2023-08-12T22:00:22+00:00Categories: Ólögleg hegðun á netinu, Skilningur á hegðun (netið)|

Markmið

Þessi kafli hjálpar við að skilja:

  • Hversu mikla stjórn þú hefur á kynferðislegri hegðun á netinu.
  • Hvort og hvernig afneitun hefur viðhaldið hegðuninni.
  • Hvað hægt er að gera strax til að hefja breytingarferlið.

Afneitun

Afneitun er skekkja í hugsun og réttlæting sem fólk grípur í til að forðast að horfast í augu við hegðun sína eða afleiðingar hennar.

Afneitun er leið til að útskýra óreiðu í lífinu og að réttlæta hegðunina á netinu sem maður telur sig ekki geta stjórnað.

Þetta …

Kveikjur

2023-08-24T20:23:06+00:00Categories: Ólögleg hegðun á netinu, Skilningur á hegðun (netið)|

Markmið

Að kanna og öðlast skilning á:

  • Ólíkum kveikjum
  • Þínum eigin kveikjum

Hvað getur ýtt undir óæskilega hegðun?

Kveikjur ýta undir hugsanir, tilfinningar og hegðun og geta leitt til tilfinningalegra viðbragða og hegðunar.

Til eru ólíkar tegundir kveikja:

Innri kveikjur

Tilfinningar sem við finnum fyrir geta ýtt undir ákveðna hegðun. Dæmi um innri tilfinningakveikjur eru til að mynda óánægja, pirringur, leiði, gremja, stress og …

Hvernig kynhegðun þróast yfir í ólöglega hegðun

2023-08-12T21:52:08+00:00Categories: Ólögleg hegðun á netinu, Skilningur á hegðun (netið)|

Markmið

Þessi æfing skoðar og aðstoðar við að skilja:

  • Hvernig núverandi kynhegðun er.
  • Hvernig kynhegðun þróaðist yfir í ólöglega hegðun.
  • Löngunina á bak við hegðunina.
  • Hvort það sé mynstur í núverandi netnotkun þegar kemur að klámi og notkun ólöglegs efnis og mynda.

Hvatinn til að skoða ólöglegt efni og myndir af börnum

Ef þú hefur áhyggjur af því að sækjast einhvern tímann í kynferðislegt efni eða myndir af barni, eða þú hefur skoðað slíkt efni og langar að hætta, er …

Að skilja orsökina

2023-08-24T11:38:56+00:00Categories: Skilningur á hegðun (netið)|

Tímalína

Þessi æfing horfir til baka yfir líf þitt til að hjálpa þér að velta fyrir þér hvernig óviðeigandi nethegðun byrjaði.

Að búa til tímalínu

Fyrst þarf að fá skýra sýn á hvernig hegðun á netinu þróaðist í að skoða ólöglegar myndir. Skrifaðu í hvern kassa á tímalínunni stutta lýsingu á lykilatburði í þínu lífi sem varð til þess að þú steigst skrefi lengra í kynhegðun þinni og leiddi að lokum að ólöglegu efni. Skoðaðu dæmið hér fyrir neðan til að sjá …

Go to Top