Að bera ábyrgð
Markmið
Þessi kafli hjálpar við að skilja:
- Hversu mikla stjórn þú hefur á kynferðislegri hegðun á netinu.
- Hvort og hvernig afneitun hefur viðhaldið hegðuninni.
- Hvað hægt er að gera strax til að hefja breytingarferlið.
Afneitun
Afneitun er skekkja í hugsun og réttlæting sem fólk grípur í til að forðast að horfast í augu við hegðun sína eða afleiðingar hennar.
Afneitun er leið til að útskýra óreiðu í lífinu og að réttlæta hegðunina á netinu sem maður telur sig ekki geta stjórnað.
Þetta …