Kveikjur
Markmið
Að kanna og öðlast skilning á:
- Ólíkum kveikjum
- Þínum eigin kveikjum
Hvað getur ýtt undir óæskilega hegðun?
Kveikjur ýta undir hugsanir, tilfinningar og hegðun og geta leitt til tilfinningalegra viðbragða og hegðunar.
Til eru ólíkar tegundir kveikja:
Innri kveikjur
Tilfinningar sem við finnum fyrir geta ýtt undir ákveðna hegðun. Dæmi um innri tilfinningakveikjur eru til að mynda óánægja, pirringur, leiði, gremja, stress og …